Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2022 21:47 elko tilþrif Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti
Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni
Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti