Coach K tapaði sínum síðasta leik Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 12:15 Mike Krzyzewski eða Coach K. Getty Images Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga