Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 09:30 Mal O’Brien var kosin nýliði ársins á síðustu heimsleikum. Instagram/@CrossFit Games Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira