Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 14:01 Bieber hjónin nutu sín vel á Grammy verðlaununum sem haldin voru í gær. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)
Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31