Eigandi LA Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 12:00 Steve Ballmer fagnar góðu gengi sinna manna í Los Angeles Clippers á leik í Crypto.com í síðasta mánuði. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer, eigandi NBA körfuboltafélagsins Los Angeles Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum samkvæmt nýrri úttekt hjá Forbes. Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022 NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022
NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum