„Hefðum tapað þessum leik í október“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2022 22:25 Rúnar Ingi var afar ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Sjá meira
„Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Sjá meira