„Hefðum tapað þessum leik í október“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2022 22:25 Rúnar Ingi var afar ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira
„Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira