„Hefðum tapað þessum leik í október“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2022 22:25 Rúnar Ingi var afar ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
„Við spiluðum frábæra vörn og viljum gefa okkur út sem besta varnarlið deildarinnar, bæði sem lið og einstaklingar. Við skoruðum 80 stig og er fagnaðarefni að við fundum lausnir gegn vörn Fjölnis,“ sagði Rúnar ánægður með sigurinn. Rúnar var afar ánægður með Helenu Rafnsdóttur og hrósaði henni fyrir að svara lélegum leik í Dalhúsum með öflugri frammistöðu í kvöld. „Helena Rafnsdóttir átti ekki sinn besta leik í Dalhúsum en kemur eins og alvöru töffari í næsta leik með svakalegu framlagi.“ Njarðvík byrjaði leikinn afar vel og komst tíu stigum yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik sem gladdi Rúnar Inga. „Við töluðum um það fyrir leik að þegar við spiluðum við Fjölni síðast í deildinni komust við tuttugu stigum yfir í byrjun og vildum við eiga þetta fyrsta högg aftur í kvöld.“ Fjölnir kom til baka í þriðja leikhluta og komst yfir á tímabili en Njarðvík lét það ekki á sig fá og saltaði fjórða leikhluta. „Fjölnir náði áhlaupi og komst yfir en við svöruðum því sem er karakter einkenni. Ef þetta hefði gerst í október þá hefðum við tapað. Við höfum unnið vel í andlega þættinum og er ég ótrúlega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira