Húsnæðisverð haldi áfram að hækka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 22:04 Í greiningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að auk vaxtahækkana hafi hækkun séu ráðstöfutekna, misjafn smekkur fólks og aukin eftirspurn eftir sérbýli ýtt undir hækkanir á húsnæðisverði. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir því að húsnæðisverð muni halda áfram að hækka samkvæmt nýútkominni fjárhagsáætlun fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð á landsvísu hækkað um 29%. Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira