Furðar sig á að kennitölur hafi verið birtar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 15:35 Landskjörstjórn segir birtinguna í samræmi við lög og reglugerð um kosningar. Getty Landskjörstjórn hyggst birta kennitölur allra frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga opinberlega. Umboðsmaður Garðabæjarlistans setur spurningamerki við birtinguna og hefur sent erindi á Persónuvernd. Samkvæmt nýrri reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar ber að birta kennitölur frambjóðenda í formlegri auglýsingu. Reglugerðin er í samræmi við hin nýju kosningalög en þar kemur beinlínis fram að birta beri kennitölur frambjóðenda. Kristján Sveinbjörnsson umboðsmaður Garðabæjarlistans furðar sig á birtingunni: „Þetta klagar svo sem ekki upp á mig og ég hef svo sem ekki heyrt neinn frambjóðanda kvarta. En ég man ekki betur en að menn teldu kennitöluna vera svolítið heilaga þó að þú getir flett þeim upp í heimabanka og svoleiðis. Og ég man ekki betur en það væri óheimilt að dreifa kennitölum,“ segir Kristján. Landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt Hann segist þó ekki geta fullyrt að birting kennitalna sé óheimil en hefur sent erindi á landskjörstjórn og Persónuvernd til að skera úr um lögmæti birtingarinnar. Lögfræðingur hjá landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt. Samkvæmt því beri augljóslega að birta kennitölur frambjóðenda en Persónuvernd hefur ekki svarað spurningum Kristjáns. „Menn segja kannski að þetta sé svo það fari ekki á milli mála að Jón Jónsson eldri sé í framboði en ekki Jón Jónsson yngri. En þá hefði verið nóg að skrifa bara ártal eða fæðingaraldur – eða birta í versta falli þessar sex tölur þar sem maður sér afmælið – en það er enginn tilgangur að birta þessar seinni tölur,“ segir Kristján. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Persónuvernd Garðabær Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Samkvæmt nýrri reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar ber að birta kennitölur frambjóðenda í formlegri auglýsingu. Reglugerðin er í samræmi við hin nýju kosningalög en þar kemur beinlínis fram að birta beri kennitölur frambjóðenda. Kristján Sveinbjörnsson umboðsmaður Garðabæjarlistans furðar sig á birtingunni: „Þetta klagar svo sem ekki upp á mig og ég hef svo sem ekki heyrt neinn frambjóðanda kvarta. En ég man ekki betur en að menn teldu kennitöluna vera svolítið heilaga þó að þú getir flett þeim upp í heimabanka og svoleiðis. Og ég man ekki betur en það væri óheimilt að dreifa kennitölum,“ segir Kristján. Landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt Hann segist þó ekki geta fullyrt að birting kennitalna sé óheimil en hefur sent erindi á landskjörstjórn og Persónuvernd til að skera úr um lögmæti birtingarinnar. Lögfræðingur hjá landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt. Samkvæmt því beri augljóslega að birta kennitölur frambjóðenda en Persónuvernd hefur ekki svarað spurningum Kristjáns. „Menn segja kannski að þetta sé svo það fari ekki á milli mála að Jón Jónsson eldri sé í framboði en ekki Jón Jónsson yngri. En þá hefði verið nóg að skrifa bara ártal eða fæðingaraldur – eða birta í versta falli þessar sex tölur þar sem maður sér afmælið – en það er enginn tilgangur að birta þessar seinni tölur,“ segir Kristján.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Persónuvernd Garðabær Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira