Lentu eftir lengstu geimferð Kína Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2022 09:43 Lendingarfarið sem geimfararnir þrír notuðu. AP/Peng Yuan Þrír kínverskir geimfarar lentu á jörðinni í morgun eftir að hafa varið hálfu ári um borð í nýjustu geimstöð Kína. Þar með luku þeir lengstu mönnuðu geimferð ríkisins hingað til. Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Kína Geimurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022
Kína Geimurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira