Lentu eftir lengstu geimferð Kína Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2022 09:43 Lendingarfarið sem geimfararnir þrír notuðu. AP/Peng Yuan Þrír kínverskir geimfarar lentu á jörðinni í morgun eftir að hafa varið hálfu ári um borð í nýjustu geimstöð Kína. Þar með luku þeir lengstu mönnuðu geimferð ríkisins hingað til. Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Kína Geimurinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022
Kína Geimurinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira