Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 21:30 Harry Styles er einn þeirra tónlistarmanna sem kom sá og sigraði á hátíðinni. Getty/Kevin Mazur Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45
Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30