Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:47 Talsmaður JSW ræddi við blaðamenn í morgun vegna slyssins. EPA-EFE/ZBIGNIEW MEISNNER Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna. Pólland Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna.
Pólland Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira