Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 16:15 Það er áhugavert sumar framundan í Manchester. EPA-EFE/PETER POWELL Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01
Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01