Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2022 22:05 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var vægast satt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. „Mér fannst varnarleikurinn í seinni hálfleik standa upp úr. Við náðum fimm marka forystu í seinni hálfleik og var það vörnin sem skilaði því,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Vörn Selfyssinga var ekki góð til að byrja með og skoraði FH sex mörk í fyrstu sex sóknunum. „Við byrjuðum með einn fyrir framan og þá vorum við ekki að klára þau svæði sem við áttum að klára og það kom óöryggi sem ég átta mig ekki á en við fundum síðan betri takt.“ Það var mikið um klaufalega tapaða bolta í leiknum og fannst Halldóri 14 tapaðir boltar hjá Selfyssingum aðeins of mikið. „Það er tvær vikur frá síðasta leik en þetta er ekki fyrsti landsliðsgluggi sem við tökum þátt í. Við vorum með 14 tapaða bolta en unnum samt leikinn sem ég var mjög ánægður með.“ Leikurinn var æsispennandi og var Halldór Jóhann orðinn nokkuð stressaður þegar FH-ingar gátu jafnað leikinn. „Ég var klár með leikhléið. En Vilius Rasimas varði vel í markinu og Hannes tók gott frákast. Við vorum klaufar að klára ekki síðustu sóknina okkar betur en svona er þetta,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. 22. apríl 2022 22:40 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
„Mér fannst varnarleikurinn í seinni hálfleik standa upp úr. Við náðum fimm marka forystu í seinni hálfleik og var það vörnin sem skilaði því,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Vörn Selfyssinga var ekki góð til að byrja með og skoraði FH sex mörk í fyrstu sex sóknunum. „Við byrjuðum með einn fyrir framan og þá vorum við ekki að klára þau svæði sem við áttum að klára og það kom óöryggi sem ég átta mig ekki á en við fundum síðan betri takt.“ Það var mikið um klaufalega tapaða bolta í leiknum og fannst Halldóri 14 tapaðir boltar hjá Selfyssingum aðeins of mikið. „Það er tvær vikur frá síðasta leik en þetta er ekki fyrsti landsliðsgluggi sem við tökum þátt í. Við vorum með 14 tapaða bolta en unnum samt leikinn sem ég var mjög ánægður með.“ Leikurinn var æsispennandi og var Halldór Jóhann orðinn nokkuð stressaður þegar FH-ingar gátu jafnað leikinn. „Ég var klár með leikhléið. En Vilius Rasimas varði vel í markinu og Hannes tók gott frákast. Við vorum klaufar að klára ekki síðustu sóknina okkar betur en svona er þetta,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. 22. apríl 2022 22:40 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. 22. apríl 2022 22:40