Í þeirra fyrsta þætti munu þeir spila Fortnite, hinn gífurlega vinsæla leik, frá Arena. Þátturinn hefst klukkan fimm og lýkur um klukkan hálf átta.
Við það taka strákarnir í Sandkassanum við og spila fram á kvöld.
Hægt er að fylgjast með báðum þáttum í spilaranum hér að neðan. Rocket Mob hefst 17:00 og Sandkassinn klukkan 20:00.