Skítamix fór af stað á nýjan leik í gærkvöldi og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í fyrsta þættinum fór Halldór heim til söngvarans Friðriks Dórs í einbýlishús í Hafnarfirðinum.
Þar átti eftir að klæða bekk með pallaefni og réðust þeir félagarnir í málið. Sem gekk nú nokkuð vel að þessu sinni, betur en áður í það minnsta.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gærkvöldi.