Milos Milojevic: Væri auðveldara fyrir mig að vera þjálfari í Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 10:31 Milos Milojevic tók við sem aðalþjálfari sænsku meistaranna í Malmö fyrir þetta tímabil. Malmö FF Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks, er nú þjálfari Malmö FF í sænsku deildinni og hann er ósáttur með að fá ekki að vera með fleiri leikmenn á bekknum. Aftonbladet slær upp viðtali við Milojevic eftir leik á móti AIK þar sem hann þurfti að skilja stjörnuleikmanninn Sören Rieks eftir fyrir utan hóp. Milos stýrði síðan Malmö til 1-0 sigurs á IKF Gautaborg í gær. Liðið er í öðru sæti sænsku deildarinnar fjórum stigum á eftir toppliði Hammarby sem er með fullt hús. Instagram/Sportbladet „Þetta væri auðveldara ef ég væri þjálfari í Seríu A eða í Serbíu. Þar getur þú verið með 23 leikmenn í leikmannahópnum í hverjum leik. Það er betra því þá getur þú haldið hópnum betur saman,“ sagði Milos Milojevic í viðtali við Aftonbladet. „Ég hafði verið þjálfari í sex mánuði í Serbíu þegar þeir breyttu reglunum. Um leið varð andrúmsloftið í liðinu miklu betra þrátt fyrir að við í þjálfaraliðinu gerðum ekkert. Þú þurftir ekki að skilja einhverja eftir heima eða í stúkunni. Allir fóru saman í leikinn,“ sagði Milos. „Ég vil sjá þessa breytingu í sænsku deildinni en það er sænska sambandið sem ákveður þetta. Mér finnst alla vega að þeir ættu að skoða þetta,“ sagði Milos. „Milos viðurkennir að þessi reglubreytingu myndi hjálpa Malmö sem hefur meiri breidd en flest lið í deildinni. „Ég veit hvernig þetta virkar og aðrir munu segja að þetta sé bara af því að Malmö er með of marga leikmenn og að þeir séu bara að hugsa um sjálfa sig. Þetta er því viðkvæmt mál og litlu liðunum finnst alltaf að stóru liðin séu á móti þeim,“ sagði Milos. „Það eru kostir og gallar við allt en ég held að þetta sé gott fyrir öll lið. Í öllum félögum sem ég hef þjálfað þá hef ég alltaf haft meiri en átján leikmenn í hópnum. Þá geta menn líka gefið mönnum úr nítján ára liðunum tækifæri til að vera á bekknum,“ sagði Milos. Sænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Aftonbladet slær upp viðtali við Milojevic eftir leik á móti AIK þar sem hann þurfti að skilja stjörnuleikmanninn Sören Rieks eftir fyrir utan hóp. Milos stýrði síðan Malmö til 1-0 sigurs á IKF Gautaborg í gær. Liðið er í öðru sæti sænsku deildarinnar fjórum stigum á eftir toppliði Hammarby sem er með fullt hús. Instagram/Sportbladet „Þetta væri auðveldara ef ég væri þjálfari í Seríu A eða í Serbíu. Þar getur þú verið með 23 leikmenn í leikmannahópnum í hverjum leik. Það er betra því þá getur þú haldið hópnum betur saman,“ sagði Milos Milojevic í viðtali við Aftonbladet. „Ég hafði verið þjálfari í sex mánuði í Serbíu þegar þeir breyttu reglunum. Um leið varð andrúmsloftið í liðinu miklu betra þrátt fyrir að við í þjálfaraliðinu gerðum ekkert. Þú þurftir ekki að skilja einhverja eftir heima eða í stúkunni. Allir fóru saman í leikinn,“ sagði Milos. „Ég vil sjá þessa breytingu í sænsku deildinni en það er sænska sambandið sem ákveður þetta. Mér finnst alla vega að þeir ættu að skoða þetta,“ sagði Milos. „Milos viðurkennir að þessi reglubreytingu myndi hjálpa Malmö sem hefur meiri breidd en flest lið í deildinni. „Ég veit hvernig þetta virkar og aðrir munu segja að þetta sé bara af því að Malmö er með of marga leikmenn og að þeir séu bara að hugsa um sjálfa sig. Þetta er því viðkvæmt mál og litlu liðunum finnst alltaf að stóru liðin séu á móti þeim,“ sagði Milos. „Það eru kostir og gallar við allt en ég held að þetta sé gott fyrir öll lið. Í öllum félögum sem ég hef þjálfað þá hef ég alltaf haft meiri en átján leikmenn í hópnum. Þá geta menn líka gefið mönnum úr nítján ára liðunum tækifæri til að vera á bekknum,“ sagði Milos.
Sænski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira