Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2022 16:01 Valgeir Valgeirsson var í sigti sumra af bestu liðum landsins en spilar að óbreyttu í Lengjudeildinni í sumar. vísir/vilhelm Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“ Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“
Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira