Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um fund fjárlaganefndar í morgun þar sem fjármálaráðherra sat fyrir svörum vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

 Þá heyrum við frá umræðum á Alþingi þar sem málið bar einnig á góma, líkt og verið hefur síðustu daga. 

Einnig verður staðan tekin í Úkraínu og fjallað um fuglaflensuna sem upp er komin hér á landi. 

Að auki verður rætt við kynja- og fjölbreytileikafræðing um mál Tómasar Tómassonar þingmanns sem upp kom í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×