Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um strandveiðarnar sem hófust í morgun en búist er við að um og yfir sjöhundruð bátar taki þátt þetta sumarið.

Þá verður fjallað um Úkraínu og stöðuna þar en um hundrað almennum borgurum tókst að komast frá stálverksmiðjunni í Maríupól í nótt.

Þá heyrum við í ofurhlaupakonunni Mari Jaersk sem bar sigur úr býtum í Bakgarðshlaupinu og fræðumst um getnaðarvörn fyrir karla sem gæti verið handan við hornið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×