Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum rýnum við í stöðuna í baráttunni um borgina í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Við ræðum við stjórnmálafræðing um nýjustu könnun Maskínu sem greint var frá í gær. Þá verður rætt við hagfræðing í Sviss um fasteignamarkaðinn hér á landi og áhrif hans á verðbólguna.

Að auki verður rætt við hagfræðing hjá ASÍ um matvöruverðshækkanir og þá ræðum við þróun mála í Bandaríkjunum en svo virðist sem Hæstiréttur Bandaríkjanna ætli sér að fella úr gildi alríkisvernd á réttinum til þungunarrofs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×