Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 12:07 Frá fyrri EVE Fanfest hátíð. CCP EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér. Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Í tilkynningu frá CCP segir að keppendur séu þegar farnir að setja lit sinn á miðborg Reykjavíkur. Hátíðin fer fram á föstudag og laugardag en fjölmargir hliðarviðburðir hátíðarinnar eru þegar farnir af stað í höfuðborginni. „Fanfest er ekki bara hátíð fyrir spilara EVE Online heldur einnig nokkurskonar þjóðfundur. Dagskráin samanstendur m.a. af fyrirlestrum og pallborðsumræðum um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál í EVE heiminum – auk viðburða á borð við Party at the Top of the World þar sem bandaríski plötusnúðurinn Z-Trip kemur fram og CCP Games Games þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum sem ekki hafa hlotið náð Alþjóða Ólympíunefndarinnar. CCP kynnir ýmsar nýjungar og þróunarverkefni á opnunardegi hátíðarinnar auk þess sem stjarneðlisfræðingurinn og YouTube stjarnan Scott Manley heldur tölu sem ber yfirskriftina How EVE Made Me an Internet Rocket Scientist,“ segir í tilkynningunni. CSM, lýðræðislega kjörið ráð EVE spilara, kemur hingað til lands í tengslum við hátíðarinnar til þinghalds. Þetta er í fyrsta sinn í rúm fjögur ár sem Fanfest hátíðin fer fram í Reykjavík. Árið 2019 fór Fanfest á flakk um heiminn og fór m.a. fram í London, Las Vegas, Sydney og Pétursborg. Fyrirhuguð Fanfest hátíð hérlendis árið 2020 var frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19. Dagskrána má finna hér.
Leikjavísir Reykjavík Rafíþróttir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira