„Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum“ Elísabet Hanna skrifar 20. maí 2022 07:00 Heiðrún María flaug til Tulum með þriggja daga fyrirvara. Aðsend. Heiðrún María Magnúsdóttir ætlaði í þriggja vikna frí til Tulum í Mexíkó en er enn erlendis rúmum tveimur mánuðum síðar. Hún bjó fyrir utan Tulum í frumskóginum áður en hún fór áleiðis til San Marcos La Laguna og er aðallega að njóta þess að vera til. Hvaðan kom hugmyndin að fara í ferðalagið?Ég bókaði flugið út til Tulum með þriggja daga fyrirvara svo það gerðist allt mjög hratt. Ég var búin að finna sterka löngun til að fara síðastliðinn vetur í lengra ferðalag til Mið&Suður Ameríku. En það sífellt frestaðist og svo kom að því að ég fann kallið í mars og dreif mig af stað. Upphaflega átti þetta að vera þriggja vikna frí en þegar að flugið heim nálgaðist fann ég að það var ekki tímabært fyrir mig að fara strax, svo ég afbókaði flugið og er ennþá hér eftir næstum því tvo mánuði. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvar ertu búsett vanalega og hvað ertu að fást við í lífinu?Ég er venjulega búsett í 101 Reykjavík. Síðasta árið hef ég verið að ganga í gegnum sambandsslit eftir tólf ára samveru og hefur það haft með sér í för miklar umbreytingar og heilun. Ég hef verið að breyta miklu í lífinu mínu og kafað í enn dýpri sjálfskoðun og sjálfsrækt. Samhliða því að byggja upp mína þjónustu og lifa draumana mína. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvernig skipulagðir þú ferðina?Hún var ekkert skipulögð, það eina sem ég hafði bókað og vissi fyrir víst að ég átti flug út 11. Mars og heim 3. Apríl sem ég endaði á því að fara ekki í. Ég tek hvern dag fyrir sig og elska að upplifa hvernig lífið sér um mig og kemur mér á óvart. Rétta fólkið, upplifanirnar og ævintýrin birtast alltaf á rétta augnablikinu og ég þarf ekki að vita neitt meira en það sem ég veit núna. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvað er ferðalagið langt?Það er óráðið, plönin eru sífellt að breytast en eins og stendur stefni ég á að koma heim í sumar en hvenær veit ég ekki. „Ég veit það þegar það er komið að því.“ *Síðan viðtalið var tekið ákvað Heiðrún að halda til San Marcos la Laguna sem er þorp í Gvatemala* Tók langan tíma að safna fyrir slíkri ferð?Ég hafði ekki safnað miklu, Ég átti fyrir fluginu & þessum þremur vikum eftir að hafa lagt til hliðar smá á hverjum mánuði frá því í sumar. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvaða staði ertu að heimsækja?Ég er aðalega í Tulum, hér er mikið um að vera og endalaust af cenotes sem eru vatnshylir & hellar inní frumskóginum með hreinu vatni úr jörðinni. Ég nýt þess að heimsækja þá og einnig ströndina, mér líður alltaf best í kringum og í vatni. „Ég hef ferðast í nokkrar aðrar borgir og bæi en er mest í Tulum eða við Tulum.“ Hvað ertu að gera úti?Ég er mest að njóta lífsins, skapa tengingar við áhugavert fólk, að byggja upp mína þjónustu en fyrst og fremst að leika mér. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvar býrðu á meðan þú ert úti?Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum og er að kynnast annarskonar náttúru en ég er vön á Íslandi. Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Flesta daga vakna ég með daginn algjörlega óráðinn og opinn. Ég veit yfirleitt ekki hvert hann mun taka mig og ég elska að leyfa honum að koma mér á óvart með því að vera opin fyrir öllu. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) En eitt er fyrir víst að fyrir hádegi flest alla daga er ég í minni iðkun sem samanstendur í grunninn að hreyfingu eins og yoga, líkamsrækt eða dansi en það fer eftir þörfum og stuði. Einnig stunda ég öndun og hugleiðslu. Flest alla daga fæ ég mér cacao og vinn mína innri vinnu með þeirri plöntu annað hvort ein eða saman með öðrum. Eftir það er allskonar, stundum vinn ég, fer að hitta vini, fer í tíma, vinnustofur eða athafnir í Tulum eða einfaldlega að leika mér, hvernig sem mér finnst mest spennandi það augnablik. View this post on Instagram A post shared by HeiðRu n Mari a (@heidrunmaria) Hvað hefur staðið upp úr fram að þessu?Ég er að læra mjög margt hér úti, landið og orkan sem það ber er mjög áhugaverð og heilandi. Ég er að kynnast sjálfri mér á nýjan og djúpan máta. Það hefur verið virkilega nærandi að vera í sólinni, hitanum, vatninu og að læra að lifa með náttúrunni hér í frumskóginum. Einnig hef ég átt yndislegar og ógleymanlegar stundir með mínum nánustu vinum og mömmu minni sem kom einnig til Tulum í nokkrar vikur. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hefur þú gert eitthvað þessu líkt áður?Ég hef ferðast á framandi og fjarlæga staði yfir lengri tíma nokkrum sinnum áður en aldrei á þennan máta, þar að segja með ekki neitt fyrirfram ákveðið plan en það að elta það sem er mest spennandi að hverju sinni. Hvað er á döfinni eftir ferðalagið?Eins og stendur er líklegast að ég haldi áfram að ferðast næsta vetur og sjái hvert lífið tekur mig. Íslendingar erlendis Stökkið Gvatemala Mexíkó Tengdar fréttir „Það er bara þumalputtaregla að vera skynsamur og fara ekki út seint á kvöldin“ Guðrún Lund og unnusti hennar Max Hopkins eru í hálfs árs Suður-Ameríku reisu þar sem þau eru að búa til stórbrotnar minningar saman, labba að Machu Picchu og hitta lamadýr. Þau elska að ferðast og hafa oftast einhver ferðalög bókuð fram í tímann. 21. apríl 2022 07:01 Stökkið: Býr hvergi og hefur ferðast til níutíu landa Björn Pálsson hefur ferðast um heiminn og búið á flakki víðsvegar síðstu tólf árin. Hann er ekki með fasta búsetu í neinu landi, býr og ferðast mest með sjálfum sér og lifir hinum svokallaða Nomad lífsstíl. 9. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hvaðan kom hugmyndin að fara í ferðalagið?Ég bókaði flugið út til Tulum með þriggja daga fyrirvara svo það gerðist allt mjög hratt. Ég var búin að finna sterka löngun til að fara síðastliðinn vetur í lengra ferðalag til Mið&Suður Ameríku. En það sífellt frestaðist og svo kom að því að ég fann kallið í mars og dreif mig af stað. Upphaflega átti þetta að vera þriggja vikna frí en þegar að flugið heim nálgaðist fann ég að það var ekki tímabært fyrir mig að fara strax, svo ég afbókaði flugið og er ennþá hér eftir næstum því tvo mánuði. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvar ertu búsett vanalega og hvað ertu að fást við í lífinu?Ég er venjulega búsett í 101 Reykjavík. Síðasta árið hef ég verið að ganga í gegnum sambandsslit eftir tólf ára samveru og hefur það haft með sér í för miklar umbreytingar og heilun. Ég hef verið að breyta miklu í lífinu mínu og kafað í enn dýpri sjálfskoðun og sjálfsrækt. Samhliða því að byggja upp mína þjónustu og lifa draumana mína. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvernig skipulagðir þú ferðina?Hún var ekkert skipulögð, það eina sem ég hafði bókað og vissi fyrir víst að ég átti flug út 11. Mars og heim 3. Apríl sem ég endaði á því að fara ekki í. Ég tek hvern dag fyrir sig og elska að upplifa hvernig lífið sér um mig og kemur mér á óvart. Rétta fólkið, upplifanirnar og ævintýrin birtast alltaf á rétta augnablikinu og ég þarf ekki að vita neitt meira en það sem ég veit núna. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvað er ferðalagið langt?Það er óráðið, plönin eru sífellt að breytast en eins og stendur stefni ég á að koma heim í sumar en hvenær veit ég ekki. „Ég veit það þegar það er komið að því.“ *Síðan viðtalið var tekið ákvað Heiðrún að halda til San Marcos la Laguna sem er þorp í Gvatemala* Tók langan tíma að safna fyrir slíkri ferð?Ég hafði ekki safnað miklu, Ég átti fyrir fluginu & þessum þremur vikum eftir að hafa lagt til hliðar smá á hverjum mánuði frá því í sumar. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvaða staði ertu að heimsækja?Ég er aðalega í Tulum, hér er mikið um að vera og endalaust af cenotes sem eru vatnshylir & hellar inní frumskóginum með hreinu vatni úr jörðinni. Ég nýt þess að heimsækja þá og einnig ströndina, mér líður alltaf best í kringum og í vatni. „Ég hef ferðast í nokkrar aðrar borgir og bæi en er mest í Tulum eða við Tulum.“ Hvað ertu að gera úti?Ég er mest að njóta lífsins, skapa tengingar við áhugavert fólk, að byggja upp mína þjónustu en fyrst og fremst að leika mér. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hvar býrðu á meðan þú ert úti?Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum og er að kynnast annarskonar náttúru en ég er vön á Íslandi. Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Flesta daga vakna ég með daginn algjörlega óráðinn og opinn. Ég veit yfirleitt ekki hvert hann mun taka mig og ég elska að leyfa honum að koma mér á óvart með því að vera opin fyrir öllu. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) En eitt er fyrir víst að fyrir hádegi flest alla daga er ég í minni iðkun sem samanstendur í grunninn að hreyfingu eins og yoga, líkamsrækt eða dansi en það fer eftir þörfum og stuði. Einnig stunda ég öndun og hugleiðslu. Flest alla daga fæ ég mér cacao og vinn mína innri vinnu með þeirri plöntu annað hvort ein eða saman með öðrum. Eftir það er allskonar, stundum vinn ég, fer að hitta vini, fer í tíma, vinnustofur eða athafnir í Tulum eða einfaldlega að leika mér, hvernig sem mér finnst mest spennandi það augnablik. View this post on Instagram A post shared by HeiðRu n Mari a (@heidrunmaria) Hvað hefur staðið upp úr fram að þessu?Ég er að læra mjög margt hér úti, landið og orkan sem það ber er mjög áhugaverð og heilandi. Ég er að kynnast sjálfri mér á nýjan og djúpan máta. Það hefur verið virkilega nærandi að vera í sólinni, hitanum, vatninu og að læra að lifa með náttúrunni hér í frumskóginum. Einnig hef ég átt yndislegar og ógleymanlegar stundir með mínum nánustu vinum og mömmu minni sem kom einnig til Tulum í nokkrar vikur. View this post on Instagram A post shared by Heiðru n Mari a (@heidrunmaria) Hefur þú gert eitthvað þessu líkt áður?Ég hef ferðast á framandi og fjarlæga staði yfir lengri tíma nokkrum sinnum áður en aldrei á þennan máta, þar að segja með ekki neitt fyrirfram ákveðið plan en það að elta það sem er mest spennandi að hverju sinni. Hvað er á döfinni eftir ferðalagið?Eins og stendur er líklegast að ég haldi áfram að ferðast næsta vetur og sjái hvert lífið tekur mig.
Íslendingar erlendis Stökkið Gvatemala Mexíkó Tengdar fréttir „Það er bara þumalputtaregla að vera skynsamur og fara ekki út seint á kvöldin“ Guðrún Lund og unnusti hennar Max Hopkins eru í hálfs árs Suður-Ameríku reisu þar sem þau eru að búa til stórbrotnar minningar saman, labba að Machu Picchu og hitta lamadýr. Þau elska að ferðast og hafa oftast einhver ferðalög bókuð fram í tímann. 21. apríl 2022 07:01 Stökkið: Býr hvergi og hefur ferðast til níutíu landa Björn Pálsson hefur ferðast um heiminn og búið á flakki víðsvegar síðstu tólf árin. Hann er ekki með fasta búsetu í neinu landi, býr og ferðast mest með sjálfum sér og lifir hinum svokallaða Nomad lífsstíl. 9. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Það er bara þumalputtaregla að vera skynsamur og fara ekki út seint á kvöldin“ Guðrún Lund og unnusti hennar Max Hopkins eru í hálfs árs Suður-Ameríku reisu þar sem þau eru að búa til stórbrotnar minningar saman, labba að Machu Picchu og hitta lamadýr. Þau elska að ferðast og hafa oftast einhver ferðalög bókuð fram í tímann. 21. apríl 2022 07:01
Stökkið: Býr hvergi og hefur ferðast til níutíu landa Björn Pálsson hefur ferðast um heiminn og búið á flakki víðsvegar síðstu tólf árin. Hann er ekki með fasta búsetu í neinu landi, býr og ferðast mest með sjálfum sér og lifir hinum svokallaða Nomad lífsstíl. 9. febrúar 2022 07:01