Hildur eða Dagur? Karl Guðlaugsson skrifar 8. maí 2022 09:31 Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Halldór 26.04.2025 Halldór Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Sjá meira
Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar