Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ræðu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta á Rauða torginu í Moskvu í morgun.

Einnig fylgjumst við með boðuðum mótmælum fyrir framan rússneska sendiráðið hér á landi í hádeginu.

Að auki verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna á kórónuveirunni og hinu nýja undirafbrigði omikrom.

Einnig heyrum við í bankastjóra Íslandsbanka um vaxtastigið í landinu og kyndum upp fyrir leiðtogakappræður í Kópavogi sem verða á dagskrá síðar í dag á Stöð2Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×