Oddvitaáskorunin: „Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2022 21:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Sjá meira
Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Sjá meira