Hér eru lögin sem flutt verða á stóra sviðinu í Tórínó í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2022 10:31 Átján lönd munu keppa um tíu sæti í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Vísir/EBU Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Eurovision-höllinni í Tórínó á Ítalíu í kvöld. Átján lönd keppa um tíu sæti í úrslitunum sem fram fara á laugardagskvöld. Ísland komst áfram í úrslitin á fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudag og Systur stíga á svið í seinni helming keppninnar á laugardag. En við skulum fara yfir þau atriði sem flutt verða á sviðinu í kvöld. Þau eru hér í þeirri röð sem þau stíga á sviðið. The Rasmus - Jezebel Framlag Finnlands til keppninnar í ár. Spár veðbankanna segja að Finnland komist áfram í úrslitin. Michael Ben David - I.M Framlag Ísrael til keppninnar í ár. Talið er ólíklegt að Ísrael komist í úrslitin en það er í fjórtánda sæti af átján í veðbönkum. Konsetrakta - In Corpore Sano Framlag Serbíu til keppninnar þetta árið. Serbíu er spáð framgöngu í úrslitin og góðu gengi í keppninni. Nadir Rustamli - Fade To Black Framlag Aserbaídsjan til keppninnar. Aserbaídjsan er talið munu komast áfram en er í baráttusætinu og gæti auðveldlega misst sætið. Circus Mircus - Lock Me In Framlag Georgíu til keppninnar í ár. Ólíklegt er að Georgía komist áfram í undanúrslit samkvæmt veðbönkum eða aðeins 20 prósent líkur. Emma Muscat - I Am What I Am Framlag Möltu til keppninnar þetta árið. Malta gæti komist áfram í úrslitin og er í baráttu við Aserbaídsjan um tíunda plássið. Achille Lauro - Stripper San Marínó er talið ólíklegt til að komast áfram í úrslitin með sína strippara. Það gæti þó gerst, en landið er í tólfta sæti í riðlinum af átján samkvæmt veðbönkum. Sheldon Riley - Not the Same Áströlum er spáð ágætu gengi í keppninni og nær öruggt að þeir komist áfram í úrslitin. Andromache - Ela Kýpur gæti vel komist í úrslitin en er samt í einu baráttusætanna, áttunda sæti. Samkvæmt veðbönkum eru 58 prósent líkur á að Kýpur komist í úrslitin. Brooke Scullion - That's Rich Írland mun líklega ekki komast í úrslitin þetta árið. 22 prósent líkur á því samkvæmt veðbönkum. Andrea - Circles Norður-Makedónía er talið ólíklegast þessara landa til að komast í úrslitin, með þrettán prósent líkur í veðbönkum. Stefan - Hope Eistland er eitt þeirra landa sem er nær öruggt að komist áfram að mati veðbanka, 84 prósent líkur eru ekki slæmar. WRS - Llámame Rúmenía mun nær örugglega ekki komast áfram. Þrettánda sæti í veðbönkum með 35 prósent líkur á framgöngu. Gleymum þó ekki að taldar voru 37 prósent líkur á að Systur kæmust áfram fyrir Íslands hönd og þær munu stíga á svið á laugardag. Ochman - River Pólverjar munu örugglega komast áfram. Rétt á eftir Svíum í veðbönkum með 93 prósent líkur á að komast í úrslitin. Vladana - Breathe Svartfjallaland mun alveg örugglega ekki komast áfram. Fjórtán prósent líkur á því og það er í sautjánda sæti í veðbönkum. Jérémie Makiese - Miss You Belgar eru meðal þeirra sem eru í hættu á að komast áfram. Í áttunda sæti á lista veðbanka og framgangslíkur þeirra á við Kýpur og Aserbaídsjan. Cornelia Jakobs - Hold Me Closer Svíar, eins og vanalega, eru mjög sigurstranglegir. Líklegastir til að komast upp úr riðlinum í veðbönkum og spáð fjórða sæti í keppninni. We Are Domi - Lights Off Framlag Tékklands þetta árið og nær öruggt að það komist áfram. Með 75 prósent framgangslíkur samkvæmt veðbönkum og í sjötta sæti. Ekki slæmt. Eurovision Júrógarðurinn Tónlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ísland komst áfram í úrslitin á fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudag og Systur stíga á svið í seinni helming keppninnar á laugardag. En við skulum fara yfir þau atriði sem flutt verða á sviðinu í kvöld. Þau eru hér í þeirri röð sem þau stíga á sviðið. The Rasmus - Jezebel Framlag Finnlands til keppninnar í ár. Spár veðbankanna segja að Finnland komist áfram í úrslitin. Michael Ben David - I.M Framlag Ísrael til keppninnar í ár. Talið er ólíklegt að Ísrael komist í úrslitin en það er í fjórtánda sæti af átján í veðbönkum. Konsetrakta - In Corpore Sano Framlag Serbíu til keppninnar þetta árið. Serbíu er spáð framgöngu í úrslitin og góðu gengi í keppninni. Nadir Rustamli - Fade To Black Framlag Aserbaídsjan til keppninnar. Aserbaídjsan er talið munu komast áfram en er í baráttusætinu og gæti auðveldlega misst sætið. Circus Mircus - Lock Me In Framlag Georgíu til keppninnar í ár. Ólíklegt er að Georgía komist áfram í undanúrslit samkvæmt veðbönkum eða aðeins 20 prósent líkur. Emma Muscat - I Am What I Am Framlag Möltu til keppninnar þetta árið. Malta gæti komist áfram í úrslitin og er í baráttu við Aserbaídsjan um tíunda plássið. Achille Lauro - Stripper San Marínó er talið ólíklegt til að komast áfram í úrslitin með sína strippara. Það gæti þó gerst, en landið er í tólfta sæti í riðlinum af átján samkvæmt veðbönkum. Sheldon Riley - Not the Same Áströlum er spáð ágætu gengi í keppninni og nær öruggt að þeir komist áfram í úrslitin. Andromache - Ela Kýpur gæti vel komist í úrslitin en er samt í einu baráttusætanna, áttunda sæti. Samkvæmt veðbönkum eru 58 prósent líkur á að Kýpur komist í úrslitin. Brooke Scullion - That's Rich Írland mun líklega ekki komast í úrslitin þetta árið. 22 prósent líkur á því samkvæmt veðbönkum. Andrea - Circles Norður-Makedónía er talið ólíklegast þessara landa til að komast í úrslitin, með þrettán prósent líkur í veðbönkum. Stefan - Hope Eistland er eitt þeirra landa sem er nær öruggt að komist áfram að mati veðbanka, 84 prósent líkur eru ekki slæmar. WRS - Llámame Rúmenía mun nær örugglega ekki komast áfram. Þrettánda sæti í veðbönkum með 35 prósent líkur á framgöngu. Gleymum þó ekki að taldar voru 37 prósent líkur á að Systur kæmust áfram fyrir Íslands hönd og þær munu stíga á svið á laugardag. Ochman - River Pólverjar munu örugglega komast áfram. Rétt á eftir Svíum í veðbönkum með 93 prósent líkur á að komast í úrslitin. Vladana - Breathe Svartfjallaland mun alveg örugglega ekki komast áfram. Fjórtán prósent líkur á því og það er í sautjánda sæti í veðbönkum. Jérémie Makiese - Miss You Belgar eru meðal þeirra sem eru í hættu á að komast áfram. Í áttunda sæti á lista veðbanka og framgangslíkur þeirra á við Kýpur og Aserbaídsjan. Cornelia Jakobs - Hold Me Closer Svíar, eins og vanalega, eru mjög sigurstranglegir. Líklegastir til að komast upp úr riðlinum í veðbönkum og spáð fjórða sæti í keppninni. We Are Domi - Lights Off Framlag Tékklands þetta árið og nær öruggt að það komist áfram. Með 75 prósent framgangslíkur samkvæmt veðbönkum og í sjötta sæti. Ekki slæmt.
Eurovision Júrógarðurinn Tónlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira