„Náðum að spila okkar vörn og vonandi er hún komin til að vera“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. maí 2022 22:53 Kristófer Acox og Callum Lawson fögnuðu eftir leik Vísir/Bára Dröfn Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik. „Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deild karla Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
„Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum.
Subway-deild karla Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti