Frumkvæði gegn stríði Ástþór Magnússon skrifar 13. maí 2022 09:41 Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar Skoðun Endurnýjun stjórnmálanna Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason,Vignir Steinþór Halldórsson skrifar Skoðun Hvar enda skattahækkanir? Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Svört orka tekur 2 ár en græn 32 ár Magnús Jóhannesson skrifar Skoðun Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Skoðun Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Skoðun Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Skoðun Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Grjótið í eggjakörfunni Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar Skoðun Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Skoðun Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason,Vignir Steinþór Halldórsson skrifar
Skoðun Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar
Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar
Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar
Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar
Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar