Byggjum fjölnotahús fyrir þjónustu bæjarins út í hverfunum Eggert Sigurbergsson skrifar 13. maí 2022 13:21 Reykjanesbær hefur byggt stakstæða leikskóla víðsvegar um bæinn og er nú svo komið að þessir leikskólar eru of litlir til að mæta nútímakröfum, ekki er hægt að byggja við þá eða breyta nema með ærum tilkostnaði, svo við tölum nú ekki um mönnunarvanda leikskólamenntaðra kennara sem er saga út af fyrir sig. Við þekkjum það vel að það eru byggð fjölnotahús undir íþróttir með góðum árangri en við eru enn föst í stakstæðum byggingum fyrir grunnþjónustu fyrir bæjarbúa. Fjölnotahús fyrir grunnþjónustu Við í Miðflokknum leggjum á það áherslu að hagræða og spara í rekstri grunnþjónustu um leið og gæði þjónustunnar verður aukin. Til að svo megi verða teljum við að bygging fjölnotahúss fyrir leikskóla, tómstundastarf barna og unglinga, þjónustu fyrir aldraða og öryrkja og aðstöðu fyrir hverfasamtök og foreldra barna í hverfum verði ekki bara einfaldara heldur mun hagkvæmara. Öll þessi starfsemi kalla á sömu grunnþjónustu sem hæglega er hægt að nýta mun betur t.d. samkomusal, eldhús og hreinlætisaðstöðu. Með fjölnotahúsi, eða kjarna, má takast á við sveiflur í notkun og skörun þjónustu er lítil þar sem leikskóli á daginn nýtir sameiginlegu aðstöðuna á meðan unglinga- og barnastarf og starf aldraða nýtir húsnæðið á öðrum tímum svo eitthvað sé nefnt. Með lækkun kostnaðar við mannvirki og grunnþjónustu gætum við t.d. bætt kjör og aðstöðu leikskólakennara. Við hjá Miðflokknum erum lausnarmiðuð og hugsum í lausnum en ekki vandamálum með hag bæjarbúa að leiðarljósi. Höfundur er í 2. sæti Miðflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Sjá meira
Reykjanesbær hefur byggt stakstæða leikskóla víðsvegar um bæinn og er nú svo komið að þessir leikskólar eru of litlir til að mæta nútímakröfum, ekki er hægt að byggja við þá eða breyta nema með ærum tilkostnaði, svo við tölum nú ekki um mönnunarvanda leikskólamenntaðra kennara sem er saga út af fyrir sig. Við þekkjum það vel að það eru byggð fjölnotahús undir íþróttir með góðum árangri en við eru enn föst í stakstæðum byggingum fyrir grunnþjónustu fyrir bæjarbúa. Fjölnotahús fyrir grunnþjónustu Við í Miðflokknum leggjum á það áherslu að hagræða og spara í rekstri grunnþjónustu um leið og gæði þjónustunnar verður aukin. Til að svo megi verða teljum við að bygging fjölnotahúss fyrir leikskóla, tómstundastarf barna og unglinga, þjónustu fyrir aldraða og öryrkja og aðstöðu fyrir hverfasamtök og foreldra barna í hverfum verði ekki bara einfaldara heldur mun hagkvæmara. Öll þessi starfsemi kalla á sömu grunnþjónustu sem hæglega er hægt að nýta mun betur t.d. samkomusal, eldhús og hreinlætisaðstöðu. Með fjölnotahúsi, eða kjarna, má takast á við sveiflur í notkun og skörun þjónustu er lítil þar sem leikskóli á daginn nýtir sameiginlegu aðstöðuna á meðan unglinga- og barnastarf og starf aldraða nýtir húsnæðið á öðrum tímum svo eitthvað sé nefnt. Með lækkun kostnaðar við mannvirki og grunnþjónustu gætum við t.d. bætt kjör og aðstöðu leikskólakennara. Við hjá Miðflokknum erum lausnarmiðuð og hugsum í lausnum en ekki vandamálum með hag bæjarbúa að leiðarljósi. Höfundur er í 2. sæti Miðflokksins í Reykjanesbæ.
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar