Spennan magnast hjá Samfylkingunni í biðinni löngu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 00:34 Heiða Björg skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stöð 2 Heiða Björg Hilmisdóttir, sem skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir stemninguna á kosningavöku flokksins í Iðnó vera góða. Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira