Einnig mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytja erindi. Hægt er að fylgjast með viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan og á vef vvenue.
Dagskrá
Lorenzo Thione, stofnandi Gaingels
Jens Bjarnason, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair
Lotta María Ellingsen, dósent við Háskóla Íslands
Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa og Gísli Tryggvi Gíslason, forstöðumaður stafrænnar tækni
Sigurður Þorsteinsson, forstöðumaður mörkunar hjá Blue Lagoon
Landsvirkjun kynnir verkefnið Orkídea: Sveinn Aðalsteinsson og Helga Gunnlaugsdóttir, Eimur: Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir og Ottó Elíasson, Blámi: Þorsteinn Másson
Hlé
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands: A U-turn in the Digital Environment of the Public Sector: Transformation Guided by Innovation
Anna Kristín Pálsdóttir, forstöðumaður nýsköpunar hjá Marel: How vision and data are transforming global food processing
Pétur Már Halldórsson, forstjóri Nox Medical: The Two Towers; How do we create the next generation of Marel's and Össur's?
Sveinn Sölvason, forstjóri Össurar og Anna Kristín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar hjá Marel Global í pallborði undir stjórn Jessica Blechinberg, samfélagsstjóra hjá Maria01
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- vísinda og nýsköpunarráðherra