Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 15:41 Travis Barker og Kourtney Kardashian voru glæsileg saman á Met Gala. Getty/Cindy Ord/MG22 Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30