Gísli Gunnar hlaut flest atkvæði í Grýtubakkahreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:50 Frá Grenivík sem er stærsti þéttbýlisstaðurinn í Grýtubakkahreppi. Grenivík Gísli Gunnar Oddgeirsson hlaut flest atkvæði til sveitarstjórnar í Grýtubakkahreppi í kosningum laugardagsins. Kosningin var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust. Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Gísli Gunnar, sem er framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík, segir í samtali við fréttastofu að hann sé ánægður með það umboð sem fólkið sem valdist til setu í sveitarstjórn hafi fengið. Ný sveitarstjórn muni svo koma saman 30. maí, en Grenivík er stærsti þéttbýlisstaður Grýtubakkahrepps. Gísli Gunnar OddgeirssonMagni Þröstur Friðfinnsson hefur gegnt stöðu sveitarstjóra síðustu ár og segist Gísli Gunnar hafa verið ánægður með störf Þrastar. Fundað verði um framhaldið á næstu dögum. Á vef hreppsins segir að á kjörskrá hafi verið 274 og hafi 201 greitt atkvæði sem gerir rúmlega 73 prósenta kjörsókn. Auðir seðlar voru þrír, en enginn seðill var ógildur. Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026: Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grýtubakkahreppur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent