Lyon búið að finna nýja Söru Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 17:00 Sara Däbritz er leikmaður PSG í dag en á leið til Lyon. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira