„Vanalega eru 32ja ára afmælisdagar ekki tilefni til að fagna svakalega. Nema þessi dagur, fyrir viku síðan - því á þessum degi fengum við þær góðu (og ekki sjálfsögðu) fréttir að komandi fjölskyldumeðlimur væri í toppmálum eftir frekari rannsóknir.“
Fyrir eiga þau saman einn son, sem fæddur er árið 2019.