Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 17:31 Parið mátti engan tíma missa. Getty/Steve Granitz Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. „Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
„Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox)
Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp