Óttast ný afbrigði í Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2022 19:10 Grímuklæddur Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á sjónvarpsskjá í Suður-Kóreu. Stjórn hans viðurkenndi í fyrsta skipti að kórónuveiran hefði greinst þar í síðustu viku, meira en tveimur árum eftir að heimsfaraldur hófst. AP/Lee Jin-man Faraldur kórónuveirunnar á meðal óbólusetts fólks eins og nú geisar í Norður-Kóreu eykur hættuna á að ný afbrigði verði til, að mati Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Stjórnvöld í Norður-Kóreu viðurkenndu í fyrsta skipti að veiran hefði stungið sér niður í landinu á dögunum. Norður-Kórea er einangraðasta ríki í heimi. Landsmenn eru óbólusettir og þá er heilbrigðisþjónusta þar ekki upp á marga fiska. Mike Ryan, framkvæmdastjóri neyðarmála hjá WHO, segir það áhyggjuefni að ríki noti ekki þau verkfæri gegn veirunni sem eru fyrir hendi. Þar sem veiran geta borist hindrunarlaust á milli manna sé hætta á að ný afbrigði verði til. Stjórnvöld í Pjongjang hafa enn ekki tilkynnt WHO opinberlega um faraldurinn. Það er brot á skyldum landsins samkvæmt reglum WHO, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ryan segir að stofnunin sé reiðubúin að veita aðstoð en að hún geti ekki gripið inn í mál fullvalda ríkis. Lýst var yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Norður-Kóreu í síðustu viku. Þá viðurkenndu stjórnvöld fyrsta smitið í landinu. Sérfræðingar hafa þó enga trú á að veiran hafi ekki gert vart við sig þar fyrr en nú. Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Staðfesta fyrsta tilfelli Covid-19 í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu eftir að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í morgun. 12. maí 2022 08:14 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Norður-Kórea er einangraðasta ríki í heimi. Landsmenn eru óbólusettir og þá er heilbrigðisþjónusta þar ekki upp á marga fiska. Mike Ryan, framkvæmdastjóri neyðarmála hjá WHO, segir það áhyggjuefni að ríki noti ekki þau verkfæri gegn veirunni sem eru fyrir hendi. Þar sem veiran geta borist hindrunarlaust á milli manna sé hætta á að ný afbrigði verði til. Stjórnvöld í Pjongjang hafa enn ekki tilkynnt WHO opinberlega um faraldurinn. Það er brot á skyldum landsins samkvæmt reglum WHO, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ryan segir að stofnunin sé reiðubúin að veita aðstoð en að hún geti ekki gripið inn í mál fullvalda ríkis. Lýst var yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Norður-Kóreu í síðustu viku. Þá viðurkenndu stjórnvöld fyrsta smitið í landinu. Sérfræðingar hafa þó enga trú á að veiran hafi ekki gert vart við sig þar fyrr en nú.
Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Staðfesta fyrsta tilfelli Covid-19 í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu eftir að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í morgun. 12. maí 2022 08:14 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Staðfesta fyrsta tilfelli Covid-19 í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu eftir að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í morgun. 12. maí 2022 08:14