Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 10:30 Strákurinn var smá tíma að átta sig þegar hann fann vegabréfið sitt í töskunni. Samsett/Getty&Instagram Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira