„Ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 14:31 Hendrikka Waage setur mikla gleði í myndirnar sínar. Aðsend. Listakonan Hendrikka Waage hefur undanfarið verið að vinna að myndaröðinni „dásamlegar verur” og var að opna pop-up sýningu í versluninni Andrea í Norðurbakka. Blaðamaður hafði samband við Hendrikku og fékk að heyra meira um sýninguna, listina og lífið. Hvenær byrjaðir þú að mála?Ég hef í rauninni málað og teiknað síðan ég var mjög ung en það hefur alltaf verið aðal áhugamálið mitt að mála og skapa. Það er ekki fyrr en fyrir nokkrum árum, þegar ég var að læra að mála í Art academy of London, að ég byrjaði að mála samhliða vinnunni minni. „Þessar konur sem ég kalla „dásamlegar verur” eru allskonar týpur af konum sem eiga það sameiginlegt að vera allar með eitt eyra.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Þetta er einfalt motif af konum með eitt eyra. Það streyma endalaust til okkar upplýsingar úr öllum áttum og við erum svo heila þvegin af hinu og þessu þannig að ég ákvað að hafa einungis eitt eyra á þeim því þú þarft ekki að hlusta á allt sem er sagt, en auðvitað vil ég leyfa áhorfandanum að túlka verkin á þann hátt sem hann sér það. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Ég hef heillast af listakonunni Ana Tzarev í gegnum tíðina. Hún er frábær listakona og vinnur mikið með hreina og bjarta liti. Annars er list mín oft undir áhrifum frá þeim löndum sem ég hef starfað og búið í , þar á meðal Japan, Indlandi og Rússlandi. Hvernig er tilfinningin að halda sýningu? Tilfinningin er yndisleg. Ég fæ sjálf ákaflega mikla gleði við að búa til þessar myndir og ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar. Þetta er þriðja sýningin mín hér á Íslandi en svo hélt ég eina sýningu í London síðast liðinn nóvember. „Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að undirbúa mig undir sýningar.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Áttu þér uppáhalds verk? Já, mitt uppáhalds verk eftir mig sjálfa mig er „Lady Samurai”. Ég bjó í Japan þegar ég var ung og varð fyrir miklum áhrifum frá menningu þeirra. Ég er algjör nörd þegar kemur að japönskum Samurai myndum. „Japönsku stríðskonurnar voru þjálfaðar í bardagalistum, og herkænsku til að verja heimili sín, fjölskyldur og heiður.“ Hvar er hægt að nálgast verkin þín? Ég er með pop-up málverka sýningu núna í Hafnarfirðinum, hjá Andreu sem er staðsett í Norðurbakka 1. Sýningin stendur til 23.maí en það er líka alltaf hægt að hafa samband við mig í skilaboðum. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Hvernig er ferlið þitt að búa til verk?Ég undirbý mig alltaf áður en ég mála fígurutívu myndirnar mínar. Til dæmis hvaða lita samsetningu ég ætla að vinna með og hvaða liti í bakgrunn ég ætla að nota og svo framvegis. Ég er nýfarin að mála abstract myndir en þær koma miklu meira spontant. Myndlist Menning Tengdar fréttir Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45 Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00 Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45 Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Blaðamaður hafði samband við Hendrikku og fékk að heyra meira um sýninguna, listina og lífið. Hvenær byrjaðir þú að mála?Ég hef í rauninni málað og teiknað síðan ég var mjög ung en það hefur alltaf verið aðal áhugamálið mitt að mála og skapa. Það er ekki fyrr en fyrir nokkrum árum, þegar ég var að læra að mála í Art academy of London, að ég byrjaði að mála samhliða vinnunni minni. „Þessar konur sem ég kalla „dásamlegar verur” eru allskonar týpur af konum sem eiga það sameiginlegt að vera allar með eitt eyra.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Þetta er einfalt motif af konum með eitt eyra. Það streyma endalaust til okkar upplýsingar úr öllum áttum og við erum svo heila þvegin af hinu og þessu þannig að ég ákvað að hafa einungis eitt eyra á þeim því þú þarft ekki að hlusta á allt sem er sagt, en auðvitað vil ég leyfa áhorfandanum að túlka verkin á þann hátt sem hann sér það. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Ég hef heillast af listakonunni Ana Tzarev í gegnum tíðina. Hún er frábær listakona og vinnur mikið með hreina og bjarta liti. Annars er list mín oft undir áhrifum frá þeim löndum sem ég hef starfað og búið í , þar á meðal Japan, Indlandi og Rússlandi. Hvernig er tilfinningin að halda sýningu? Tilfinningin er yndisleg. Ég fæ sjálf ákaflega mikla gleði við að búa til þessar myndir og ég set mikla gleði og einlægni í myndirnar. Þetta er þriðja sýningin mín hér á Íslandi en svo hélt ég eina sýningu í London síðast liðinn nóvember. „Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að undirbúa mig undir sýningar.“ View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Áttu þér uppáhalds verk? Já, mitt uppáhalds verk eftir mig sjálfa mig er „Lady Samurai”. Ég bjó í Japan þegar ég var ung og varð fyrir miklum áhrifum frá menningu þeirra. Ég er algjör nörd þegar kemur að japönskum Samurai myndum. „Japönsku stríðskonurnar voru þjálfaðar í bardagalistum, og herkænsku til að verja heimili sín, fjölskyldur og heiður.“ Hvar er hægt að nálgast verkin þín? Ég er með pop-up málverka sýningu núna í Hafnarfirðinum, hjá Andreu sem er staðsett í Norðurbakka 1. Sýningin stendur til 23.maí en það er líka alltaf hægt að hafa samband við mig í skilaboðum. View this post on Instagram A post shared by HENDRIKKA WAAGE ART+LIFESTYLE (@hendrikkawaagearts) Hvernig er ferlið þitt að búa til verk?Ég undirbý mig alltaf áður en ég mála fígurutívu myndirnar mínar. Til dæmis hvaða lita samsetningu ég ætla að vinna með og hvaða liti í bakgrunn ég ætla að nota og svo framvegis. Ég er nýfarin að mála abstract myndir en þær koma miklu meira spontant.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45 Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00 Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45 Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. 11. mars 2013 16:45
Þriðju barnabók Hendrikku fagnað Skartgripahönnuðurinn og rithöfundurinn Hendrikka Waage fagnaði útgáfu bókarinnar Rikka og töfrahringurinn í Japan í vikunni. Bókin er sú þriðja í seríunni um stúlkuna Rikku og töfrahringinn hennar. Ungir sem aldnir gestir mættu í boðið og fengu að fletta nýju barnabókinni. 26. nóvember 2011 18:00
Ný barnabók Hendrikku Waage Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu.... 25. nóvember 2011 12:45
Hendrikka segir Ted Turner hrifinn af Íslandi ,,Við ræddum um kynni hans af Íslandi og um góðgerðasamtökin Kids Parliament" sagði Hendrikka Waage þegar hún var spurð að því hvað bar á góma í samskiptum hennar og Teds Turner, stofnanda CNN, í boði hjá honum í New York nýlega. ,,Ted Turner hefur komið til Íslands og var ákaflega hrifin af landinu. Hann er núna á leið til Grænlands," sagði Hendrikka. 17. nóvember 2010 21:24