Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um meirihlutaviðræður í sveitarfélögunum að loknum kosningum.

Við tökum stöðuna í stærstu sveitarfélögum landsins og fræðumst um gang viðræðna sem sums staðar eru á viðkvæmu stigi. 

Þá fjöllum við um húsnæðismarkaðinn en síðar í dag verða tillögur starfshóps á vegum forsætisráðherra kynntar en þeim er ætlað að bæta stöðuna á markaðnum. 

Þá tökum við stöðuna í Úkraínu og heyrum í bæjarstjóranum í Grindavík þar sem hefur verið boðað til íbúafundar vegna  jarðskjálftahrinunnar sem gengið hefur yfir Reykjanesskagann undanfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×