Þórdís Sif ekki endurráðin sem sveitarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 20. maí 2022 17:24 Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Aðsend Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hún hefur gengt starfinu síðastliðin tvö ár. Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar. Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar.
Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira