Þórdís Sif ekki endurráðin sem sveitarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 20. maí 2022 17:24 Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Aðsend Þórdís Sif Sigurðardóttir mun ekki halda áfram sem sveitarstjóri Borgarbyggðar. Hún hefur gengt starfinu síðastliðin tvö ár. Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar. Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum fékk Framsóknarflokkurinn fimm meðlimi kjörna í sveitarstjórn Borgarbyggðar og felldi þar með meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Það að fá tækifæri til að starfa sem sveitarstjóri í mínum heimabæ í tvö ár, nýta mína þekkingu og ást á samfélagsins hefur verið virkilega gefandi. Þetta hefur verið mikið lærdómsferli og hef ég öðlast gríðarlega reynslu á stuttum tíma. Krísustjórnun, breytingarstjórnun, samningatækni og hvað þetta mannlega skiptir miklu máli hefur komið skýrt fram á tímabilinu,“ segir Þórdís í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir að starfið hafi verið virkilega gefandi og að hún hafi öðlast gríðarlega reynslu á þessum stutta tíma. Hún hefði þó viljað halda áfram sem sveitarstjóri. „Endurskipulagning og umbætur í stjórnsýslu taka tíma og tvö ár eru ekki nógu langur tími til að innleiða slíkar breytingar. Róm var ekki byggð á einum degi.“ Í samtali við fréttastofu segir Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarmanna í Borgarbyggð, að ekki sé búið að ráða arftaka Þórdísar. Guðveig Lind Eyglóardóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð.Aðsend „Við erum að fara yfir þetta núna og það er óráðið enn þá með hvaða hætti við förum í þetta ferli,“ segir Guðveig. Ákvörðunin um að ráða nýjan sveitarstjóra var tekin fyrir kosningar en Guðveig vill meina að þetta þýði ekki að flokkurinn sé ósáttur með störf Þórdísar.
Borgarbyggð Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira