Henti Messi af Pepsi flöskunum Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:31 Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, fagnar marki sem hún skoraði gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fyrir framan 91.648 manns á Camp Nou. Getty Images Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira