Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. maí 2022 13:31 Special-K og Farao mynda hljómsveitina Ultraflex Sigurlaug Gísladóttir Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01