„Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú“ Elísabet Hanna skrifar 25. maí 2022 15:30 Stjörnurnar gáfu innsýn í líf sitt með leikarar. Youtube/Skjáskot Vanity Fair fékk nokkrar stjörnur úr stærstu sjónvarpsþáttunum í dag til þess að svara spurningum um leiklistarferilinn sinn. Þau fara yfir erfiðasta atriðið sem þau hafa leikið í, prufur fyrir hlutverk og hvaða mótleikurum þau hafa lært mest af. „Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a> Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a>
Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31
Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04