Lagning nýs sæstrengs frá Þorlákshöfn til Írlands hafin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. maí 2022 16:02 Forsætisráðherra, ráðherrar innviða og fjarskipta og fulltrúar sveitarfélagsins Ölfuss, SubCom og annarra fyrirtækja og samtaka voru viðstödd kynningu um ÍRISI á Þorlákshöfn í gær. FARICE Áhöfn kapalskips bandaríska strengjaframleiðandans SubCom hóf í gær lagningu nýja fjarskiptastrengsins ÍRIS frá Hafnarvík við Þorlákshöfn til Galway á Írlandi. Sæstrengurinn er um 1.800 kílómetra langur og mun stórauka fjarskiptaöryggi Íslands við Breltand og meginland Evrópu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Farice, sem á og rekur sæstrengi milli íslands og Evrópu. Fram kemur í tilkynningunni að ÍRIS sé búinn sex ljósleiðarapörum og muni hafa flutningsgetu upp á 132 Tb/s. Með ÍRISi aukist fjarskiptaöryggi Ísland tífalt með því að fara úr tveimur strengjum í þrjá. Þeir strengir sem þegar liggja milli íslands og meginlandsins eru Farice-1, sem lagður var árið 2003 og liggur milli Seyðisfjarðar og Skotland með aukagrein til Færeyja, og Danice, sem lagður var árið 2009 og liggur frá vesturströnd Jótlands til suðurstrandar Íslands í Landeyjum. Fram kemur í tilkynningunni að markmið Farice sé að framvegis verði ávallt þrír virkir strengir í rekstri sem tengi Ísland við Evrópu til að tryggja fullnægjandi fjarskipti í samræmi við þarfir og kröfur samfélagsins og fjarskiptastefnu sem samþykkt var af Alþingi sumarið 2019. „Farice hefur unnið að undirbúningi lagningar ÍRISAR frá árinu 2019 þar sem öryggi ásamt hagkvæmni í leiðavali og vali á lendingarstöðum var haft í fyrirrúmi. Lending strengsins í Hafnarvík varð fyrir valinu þar sem náttúrulegar aðstæður eru góðar til lendingar á sæstreng, lendingin er nærri fjölbreyttum ljósleiðaratengingum og stutt er til mikilværa nettengistaða á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að mikilvægt sé, með tilliti til öryggis- og dreifingaráhættu að strengirnir þrír séu í góðri fjarlægð hver frá öðrum. Þá sé hönnunarmarkmið með ÍRISI að strengurinn verði plægður 1,5 metra niður undir yfirborð sjávarbotnsins, lls staðar þar sem dýpi er 1.500 metrar eða minna en dýpst fari strengurinn á um 2.400 metra dýpi. Eftir að lagningu strengjarins ljúki síðar í sumar hefjist prófanir á kerfinu sem muni standa fram eftir hausti. Gert er ráð fyrir að ÍRIS verði formlega tekin í notkun í árslok eða við upphaf næsta árs. Sæstrengir Þriðji orkupakkinn Netöryggi Fjarskipti Írland Ölfus Tengdar fréttir Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Farice, sem á og rekur sæstrengi milli íslands og Evrópu. Fram kemur í tilkynningunni að ÍRIS sé búinn sex ljósleiðarapörum og muni hafa flutningsgetu upp á 132 Tb/s. Með ÍRISi aukist fjarskiptaöryggi Ísland tífalt með því að fara úr tveimur strengjum í þrjá. Þeir strengir sem þegar liggja milli íslands og meginlandsins eru Farice-1, sem lagður var árið 2003 og liggur milli Seyðisfjarðar og Skotland með aukagrein til Færeyja, og Danice, sem lagður var árið 2009 og liggur frá vesturströnd Jótlands til suðurstrandar Íslands í Landeyjum. Fram kemur í tilkynningunni að markmið Farice sé að framvegis verði ávallt þrír virkir strengir í rekstri sem tengi Ísland við Evrópu til að tryggja fullnægjandi fjarskipti í samræmi við þarfir og kröfur samfélagsins og fjarskiptastefnu sem samþykkt var af Alþingi sumarið 2019. „Farice hefur unnið að undirbúningi lagningar ÍRISAR frá árinu 2019 þar sem öryggi ásamt hagkvæmni í leiðavali og vali á lendingarstöðum var haft í fyrirrúmi. Lending strengsins í Hafnarvík varð fyrir valinu þar sem náttúrulegar aðstæður eru góðar til lendingar á sæstreng, lendingin er nærri fjölbreyttum ljósleiðaratengingum og stutt er til mikilværa nettengistaða á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að mikilvægt sé, með tilliti til öryggis- og dreifingaráhættu að strengirnir þrír séu í góðri fjarlægð hver frá öðrum. Þá sé hönnunarmarkmið með ÍRISI að strengurinn verði plægður 1,5 metra niður undir yfirborð sjávarbotnsins, lls staðar þar sem dýpi er 1.500 metrar eða minna en dýpst fari strengurinn á um 2.400 metra dýpi. Eftir að lagningu strengjarins ljúki síðar í sumar hefjist prófanir á kerfinu sem muni standa fram eftir hausti. Gert er ráð fyrir að ÍRIS verði formlega tekin í notkun í árslok eða við upphaf næsta árs.
Sæstrengir Þriðji orkupakkinn Netöryggi Fjarskipti Írland Ölfus Tengdar fréttir Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. 24. júlí 2020 20:00
Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. 20. júlí 2020 23:42
Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. 8. september 2019 10:20