Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um hælisleitendur sem til stendur að vísa úr landi og skiptar skoðanir innan ríkisstjórnarinnar í málinu.

Þá fjöllum við um hina mannskæðu skotárás sem gerð var í grunnskóla í Texas í Bandaríkjunum gær. 

Einnig fjöllum við áfram um meirihlutamyndun í Reykjavík og heyrum í bæjarfulltrúum á Akureyri þar sem allt er í lausu lofti og í Hafnarfirði þar sem tilkynnt var um myndun meirihluta í morgun. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×