Ráðherrann kvaðst fyrir tveimur árum vonast til að hægt yrði að bjóða út smíði nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli fyrir áramót, það er fyrir lok árs 2020. Í fréttum Stöðvar 2 var ráðherra flugmála spurður hvað liði þessum áformum. Hér má sjá svar hans:
Hér má heyra hvað ráðherrann sagði fyrir tveimur árum: