Lady Zadude krýnd dragdrottning Íslands Elísabet Hanna skrifar 27. maí 2022 16:31 Dragkeppni Íslands fór fram í gærkvöldi. Eva Ágústa Dragdrottningin Lady Zadude, eða öðru nafni Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda og dómara í Tjarnarbíó í gær og hlaut titilinn dragdrottning Íslands. Átta keppendur, einn sigurvegari Átta draglistakvár tóku þátt í keppninni í gær. Í öðru sæti var Lola von Heart og var Twinkle Starr í því þriðja. Keppendur sýndu tvö atriði hver og í lok kvölds var það Lady Zadude sem stóð uppi sem sigurvegari og var einnig valin sem eftirlæti áhorfenda. Drag er listform sem hefur tengst hinsegin samfélaginu síðastliðna öld eða svo og má segja að dragið sem slíkt sameini mörg listform í eitt. Dragdrottningarnar Gógó Starr og Agatha P krýna Lady Zadude sem dragdrottningu Íslands 2022.Eva Ágústa Að launum hlýtur Lady Zadude fjölmarga vinninga frá styrktaraðilum keppninnar, en jafnframt styrk frá Hinsegin dögum til að útfæra þátttöku sína í Gleðigöngu Hinsegin daga og atriði fyrir á stóra sviðinu á útihátíð Hinsegin daga í Hljómskálagarðinum. Dragdrottningin Lady Zadude, jafnframt þekkt sem Villi Vill.Eva Ágústa Upphitun fyrir Hinsegin daga Í tilkynningu frá keppninni segir að keppnin í ár hafi verið eins konar atrenna að Hinsegin dögum, hátíð sameiningar og samþykkis, sem fara fram vikuna annan til sjöunda ágúst. „Heimsfaraldur hafði áhrif á Hinsegin daga, eins og samfélagið allt, undanfarin tvö ár en í ár verður sannarlega blásið til herlegra hátíðarhalda,“ segir einnig í tilkynningunni. Ástin og lífið Menning Tengdar fréttir Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30 Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 18. júlí 2019 06:15 Dragið bjargaði lifi mínu Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona. 16. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Átta keppendur, einn sigurvegari Átta draglistakvár tóku þátt í keppninni í gær. Í öðru sæti var Lola von Heart og var Twinkle Starr í því þriðja. Keppendur sýndu tvö atriði hver og í lok kvölds var það Lady Zadude sem stóð uppi sem sigurvegari og var einnig valin sem eftirlæti áhorfenda. Drag er listform sem hefur tengst hinsegin samfélaginu síðastliðna öld eða svo og má segja að dragið sem slíkt sameini mörg listform í eitt. Dragdrottningarnar Gógó Starr og Agatha P krýna Lady Zadude sem dragdrottningu Íslands 2022.Eva Ágústa Að launum hlýtur Lady Zadude fjölmarga vinninga frá styrktaraðilum keppninnar, en jafnframt styrk frá Hinsegin dögum til að útfæra þátttöku sína í Gleðigöngu Hinsegin daga og atriði fyrir á stóra sviðinu á útihátíð Hinsegin daga í Hljómskálagarðinum. Dragdrottningin Lady Zadude, jafnframt þekkt sem Villi Vill.Eva Ágústa Upphitun fyrir Hinsegin daga Í tilkynningu frá keppninni segir að keppnin í ár hafi verið eins konar atrenna að Hinsegin dögum, hátíð sameiningar og samþykkis, sem fara fram vikuna annan til sjöunda ágúst. „Heimsfaraldur hafði áhrif á Hinsegin daga, eins og samfélagið allt, undanfarin tvö ár en í ár verður sannarlega blásið til herlegra hátíðarhalda,“ segir einnig í tilkynningunni.
Ástin og lífið Menning Tengdar fréttir Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30 Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 18. júlí 2019 06:15 Dragið bjargaði lifi mínu Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona. 16. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30
Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 18. júlí 2019 06:15
Dragið bjargaði lifi mínu Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona. 16. ágúst 2019 09:00