Fyrrum félag Björgólfs og Róberts endaði í fjórtán milljarða þroti Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 14:44 Björgólfur Thor Björgólfsson og Róbert Wessman. Skiptum er lokið í þrotabúi Mainsee Holding ehf. en engar eignir fundust upp í lýstar kröfur sem námu 13,87 milljörðum króna. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í febrúar árið 2018. Greint er frá þessu í Lögbirtingablaðinu í dag en Mainsee Holding var móðurfélag þýska fyrirtækisins Mainsee Pharma GmbH. Mainsee Holding var stofnað árið 2007 af Novator Pharma II, sem var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og Salt Pharma, sem var að stærstum hluta í eigu Róberts Wessman. Tveir kröfuhafar lýstu kröfum í þrotabú Mainsee ehf. Annars vegar Glitnir Holdco, sem heldur utan um eignir hins fallna Glitnis, upp á 9,1 milljarð króna og hins vegar Björgólfur Thor sem lýsti kröfum upp á 4,7 milljarða króna. Stefndi Glitni HoldCo Fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins að Glitnir HoldCo hafi tekið yfir Mainsee Holding seint árið 2009 og síðar selt það dótturfélagi bankans, GL Investments ehf. Í kjölfarið seldi bankinn þýsku dótturfélagi Actavis Group hf. lyfsölurekstur og ýmsar eigur Mainsee Pharma GmbH. Mainsee höfðaði riftunarmál gegn Glitni Holdco vegna kaupa Glitnis á 6,7 milljóna evra kröfu á hendur Salt Investments, félags í eigu Róberts sem fór með hlutinn í Salt Pharma. Um var að ræða fjárhæð sem kom til lækkunar á kröfu Glitnis á hendur Mainsee GmbH. Glitnir HoldCo var skýknað af riftunarkröfu þrotabús Mainsee Holding ehf. í héraðsdómi Reykjavíkur árið 2020, líkt og fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins. Var þrotabúið dæmt til að greiða Glitni HoldCo 4,5 milljónir króna í málskostnað en málareksturinn var fjármagnaður af Björgólfi Thor. Gjaldþrot Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Sjá meira
Greint er frá þessu í Lögbirtingablaðinu í dag en Mainsee Holding var móðurfélag þýska fyrirtækisins Mainsee Pharma GmbH. Mainsee Holding var stofnað árið 2007 af Novator Pharma II, sem var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og Salt Pharma, sem var að stærstum hluta í eigu Róberts Wessman. Tveir kröfuhafar lýstu kröfum í þrotabú Mainsee ehf. Annars vegar Glitnir Holdco, sem heldur utan um eignir hins fallna Glitnis, upp á 9,1 milljarð króna og hins vegar Björgólfur Thor sem lýsti kröfum upp á 4,7 milljarða króna. Stefndi Glitni HoldCo Fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins að Glitnir HoldCo hafi tekið yfir Mainsee Holding seint árið 2009 og síðar selt það dótturfélagi bankans, GL Investments ehf. Í kjölfarið seldi bankinn þýsku dótturfélagi Actavis Group hf. lyfsölurekstur og ýmsar eigur Mainsee Pharma GmbH. Mainsee höfðaði riftunarmál gegn Glitni Holdco vegna kaupa Glitnis á 6,7 milljóna evra kröfu á hendur Salt Investments, félags í eigu Róberts sem fór með hlutinn í Salt Pharma. Um var að ræða fjárhæð sem kom til lækkunar á kröfu Glitnis á hendur Mainsee GmbH. Glitnir HoldCo var skýknað af riftunarkröfu þrotabús Mainsee Holding ehf. í héraðsdómi Reykjavíkur árið 2020, líkt og fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins. Var þrotabúið dæmt til að greiða Glitni HoldCo 4,5 milljónir króna í málskostnað en málareksturinn var fjármagnaður af Björgólfi Thor.
Gjaldþrot Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Sjá meira